Verið velkomin í tónlistarsumar í garðinum á Dillon…Við erum komin aftur og færum þér aðra spennandi sumarseríu frá Reykjavík. Í samstarfi við Secret Solstice og Icelandic Glacial Water, vertu með okkur í átta helga skemmtun ótrúlegraa hæfileika sem koma fram í garðinum á bakvið Dillon á Laugavegi 30.

Með mörgum af bestu íslensku listamönnunum ásamt öðrum frábærum en minna þekktum komdu og njóttu þess sem miðbær Reykjavíkur hefur upp á bjóða með  sól, skemmtun og ævintýrum, á Reykjavik Live sumarseríunni. Komdu á Dillon hverja helgi og vertu hluti af Reykjavik Live 2021!

 

REYKJAVIK LIVE 2020

Tónlistarfólk

Dagskrá helgarinnar

Lau
1. ágúst
Sun
2. ágúst
Hér má sjá dagskránna

Styrktaraðilar