Reykjavík Live

Í samstarfi með

Um hátíðina

Við sem stöndum að Secret Solstice hátíðinni ákváðum að skipuleggja tónleikaröð í garðinum fyrir aftan Dillon á Laugavegi 30. Með því langar okkur bæði til þess að bæta einhverjum af þeim íslensku tónlistarmönnum sem áttu að spila á hátíðinni upp það tekjutap sem frestun Secret Solstice veldur í sumar, ásamt því að búa til vinnu fyrir það tæknifólk sem hefði annars unnið hjá okkur í sumar. Fyrstu tónleikarnir fara fram helgina 4. til 5. júlí. Eftir það munu fara fram tónleikar alla laugardaga og sunnudaga ásamt einhverjum föstudögum fram yfir Menningarnótt. Lokatónleikarnir verða 23. ágúst, sem er lokadagur menninngardagshátíðarinnar. Frítt er inn á alla tónleika á þessum stærsta tónleikaviðburði ársins 2020.

Styrktaraðilar